Engin markmið lengur?

Venjulega hefur eitthvað markmið verið á bakvið fundina, en þessi virðist bara vera markmiðalaus. Þessir fundir skiluðu reyndar nýrri ríkisstjórn af sér, en hvað hefur breyst?? Það er ekkert markvert að gerast og stóru orðin eins og skjaldborg um heimili, eru ekki aað ganga eftir því nú eru lánastofnanir farnar að hrekja fólk úr fasteignum sínum af mikilli hörku vegna vanskila. Var þetta bara ekki alltsaman plott Vinstri Græna til að fá nú loksins valdastóla?????
mbl.is 20. útifundurinn á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er ansi smeykur um að með síðustu setningunni hafir þú hitt naglann akkúrat á höfuðið.  Það eina sem hefur komið út úr öllum mótmælunum er að ríkisstjórnin fór frá og EINNseðlabankastjóri (ekki sá sem menn vildu að færi), jú og forstjóri FME.  En eftir stendur að nálægt 50% af fyrrverandi ríkisstjórn er enn við völd og eins og þú sagðir eru VG komnir að og vart hægt að merkja að nokkuð hafi breyst.

Jóhann Elíasson, 21.2.2009 kl. 11:33

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Nei Jóhann, enda finnst mér sem sami söngurinn sé kominn af stað eins og alltaf er fyrir kosningar, að margir er tilnefndir en fáir útvaldir, og allir hugsa þeir fyrst og síðast um eiginn hag. Ég er búinn að ákveða að taka ekki þátt í þessum áframhaldandi skrípaleik!!!!, og segi eins og Daníel í Næturvaktini, "ég kýs andskotan" og hinir geta fylgt honum áfram!!!!

Sigurbrandur Jakobsson, 21.2.2009 kl. 11:53

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband