Áhætta

Grásleppuveiðar eru og hafa alltaf verið mikill áhætta ekki síst fyrir Norðurlandinu og Ströndum. Ég man sem dæmi 1979 að mig minnir að þá lagði hafís yfir veiðisvæðinn útifyrir Norðurlandi ofaná mikla ótíð sem hélt svo áfram fram á sumar.

Fyrir utan hvað tímabilið er stutt eru sveiflur í náttúruni þessum veiðiskap mjög skæðar, og skapa því mikla áhættu. Það er því ekki nýtt að menn komi tekjulausir út úr þessum veiðiskap.


mbl.is Milljónatjón hjá veiðimönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Ég óska þér gleðilegra páska, bloggvinur sæll.

Njóttu hátíðanna.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 12.4.2009 kl. 12:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband