22.5.2008 | 12:29
Smá Hólmaragrín.
Einu sinni var Hólmari, sem var sjómaður, staddur í Reykjavík. Hann ákvað að bregða sér á bar og fá sér einn öllara. Á barnum hitti hann mjög vinalegan barþjónn sem tók að spjalla við hann, spyrja hvaðan hann sé og hvað hann gerði. Hólmarinn svaraði glaðhlakkalegur: Ég er sjómaður og Hólmari, jájá. En hvað gerið þú spurði hann barþjóninn. Barþjóninn svaraði: Ég er barþjónn og rökfræðingur frá Háskóla Íslands. Rökfræðingur spurði Hólmarinn. Hvað er það? Jú sjáðu til, áttu gullfiska? Já svarar Hólmarinn. Áttu krakka sem finnst gaman að gefa gullfiskunum spyr barþjónninn. Já svarar Hólmarinn. Nú þá áttu væntanlega konu og ert ekki hommi segir barþjóninn. Þetta er rökfræði bætir hann við.
Þegar Hólmarinn kemur svo vestur ákveður hann að prófa hvort hann geti ekki líka verið rökfræðingur. Hann fer á barinn og hittir þar nýjan barþjón. Hann bíður hann velkominn í Hólminn og spyr að starfi. Ég er nú bara barþjónn svarar barþjónninn. En hvað gerir þú spyr hann á móti. Ég er sjómaður og rökfræðingur svarar Hólmarinn. Rökfræðingur spyr barþjónninn, hvað er það. Jú sjáðu til segir Hólmarinn. Áttu gullfiska?? Nei segir barþjónninn. Sko svarar Hólmarinn, þú ert hommi!!
Athugasemdir
Einu sinni var Ólsari sem að flutti til Reykjavíkur með son sinn.. Sonurinn fór í skóla og svo kom hann dag einn uppveðraður og sagði við pabba sinn, pabbi veistu að ég er langfljótastur að lesa í öllum bekknum.. Já sonur minn sagði pabbinn, það er af því að þú ert Ólsari.
Nokkrum dögum seinna kom sonurinn heim úr skólanum og sagði við pabba sinn, pabbi ég er sá eini í bekknum sem gat reiknað öll dæmin á skyndiprófinu í dag.. Það er vegna þess að þú ert Ólsari sonur minn sagði faðirinn stoltur
Daginn eftir kom sonurinn afar hróður heim og lá mikið niðri fyrir... Pabbi veistu hvað, ég var í leikfimi og ég er með stæðsta tippið í öllum bekknum, pabbi er það ekki vegna þess að eg er Ólsari ?
Nei sonur sæll sagði pabbinn.. það er vegna þess að þú er tuttugu og eins, en hinir alli sjö ára.
símon (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 01:39