Þegar vetrarvertíð var vetrarvertíð.

Vertíðin 1974 og skipið er Skálafell ÁR 20. Í þá daga var Þorlákshöfn ein af mestu vertíðarhöfnum landsins og er að sjálfsögðu en. Samt er hún ekki svipur hjá sjón í dag miðað við það sem þá var, og það sagði mér gamall skipstjóri Bói á Höfrungi lll (Þorleifur Þorleifsson) að það heyrði orðið til tíðinda að bátar lönduðu eftir kvöldmat, en í þá daga voru það tíðindi ef landað var fyrir kvöldmat.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband