Engin uppgjöf, lítil markmið.

Ekki ætlar Hörður Torfason að gefast uppá að mótmæla. Einhver veginn mynnir mig að 100 manns hafi mætt á síðasta fund.

Síðasta umræðu efnið kvótan til þjóðarinar, er náttulega athyglisvert, að loksins skuli vera vakin einhver smá athygli á því óréttlæti sem búið er að dynja yfir þjóðina í 25 ár, og flestir hafa dásamað og hinum verið sama um. Nú er það bara líklega of seint, því sé meinið ekki upprætt nógu snemma verður það óviðráðanlegt, og þú verður að lifa með því.


mbl.is Áfram mótmælt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er merkilegt hvað kvótauræðan fær lítið pláss eins og misnotkunin hefur verið æpandi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.3.2009 kl. 20:33

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Satt er það, en flestir hafa líka lítinn áhuga á kvóta og slori.

Sigurbrandur Jakobsson, 12.3.2009 kl. 21:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband