2.1.2009 | 11:48
Auknar öryggiskröfur skila árangri.
Fræðsla og hertar kröfur um öryggi um borð í skipum eru farin að skila greinilega góðum árangri. En á móti kemur líka að sjósókn hefur dregist saman svo um munar, sérstakalega á smærri bátunum. Vetrarvertíð í þeirri mynd sem fólk þekkti hér fyrir svona um 10-15 árum þekkist ekki í dag og varla sérst orðið í netabaujur á helstu vertíðarsvæðum landsins. Þessi þáttur vegur stórt í þessu.
Enginn lét lífið í sjóslysi árið 2008 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |