7.11.2008 | 13:41
Hvað er að því að þiggja aðstoð frá Póllandi?
Hefur forsætisráðherra eitthvað á móti því að Pólverjar aðstoði okkur, eða hefur hann eitthvað á móti Pólverjum. Á mínu skipi eru 4 Pólverjar og duglegri og heiðarlegri mönnum hef ég ekki kynnst.
Ég bara blæs á svona!
Kannast ekki við pólskt lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það getur ekki verið að það sé komið í fjölmiðla án þess hann viti ekki af því að þeir hafi boðið hjálp.
Sigurbrandur Jakobsson, 7.11.2008 kl. 16:30