Í fyrsta gír.

Þessa stundina erum við á Örvari í höfn á Þórshöfn á Langanesi. Það er ólíku saman að jafna Reykjavík og Þórshöfn, munurinn er svo mikill fyrir fólk sem vant er hraðanum og iðuni í höfuðborgini. Samt er þþað nú svo að fengi ég tvo möguleika með hvar ég vildi búa, Þórshöfn eða Reykjavík, þá held ég að höfuðborgin yrði fyrir valinu, því mér fer að líða illa hafi ég ekki iðandi mannlíf í kringum mig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Rétt Villi.  Mér líkaði ágætlega á Þórshöfn þegar ég bjó þar en mér fannst nú "smákóngapólitíkin" einum of áberandi en hún er bara engu minni á stór Hafnafjarðasvæðinu, bara í annarri birtingarmynd.

Jóhann Elíasson, 25.9.2008 kl. 08:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband