Gott að ekki fór verr.

Það er mikil mildi að ekki fór verr, því það er alltaf mikil straumur í kringum Stykkishólm. En mér finnst skrítið að ekki skuli hafa verið farið strax á einhverri trilluni til bjargar, því ekki eru þær fáar í höfnini í Stykkishólmi.
mbl.is Bjargað á land eftir að plastbát hvolfdi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta var í við höfnini við Skipavík og þar eru engar trillur :(

jón (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 23:11

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Já var það svoleiðis. Nei þar er yfirleitt ekki trillur á floti.

Sigurbrandur Jakobsson, 6.9.2008 kl. 23:37

3 identicon

Ath.: við frétt um "björgun í Stykkishólmshöfn" s.d. í gær.  Til fréttastjóra Mbl.  Það er hörmulegt til þess að vita að það sé sagt að björgunarsveit hafi bjargað mönnum eftir að bát hvolfdi í höfninni.  Það rétta er að mennirnir tveir syntu sjálfir til lands og báta bar ekki að fyrr nokkru eftir að þeir voru á landi.  Það er hörmulegt að fréttamiðill skuli ekki vera árreiðanlegur.   Vinsamlega kannið viðbrögð Neyðarlínunnar og hvenær Lögreglu og björgunaraðilum barst tilkynningin og þeir komu á vettvang.  Einnig hversu margar hringingar bárust Neyðarlínunni.  Það greinilegt að það er þörf á aðrannsónarblaðamennsku af ykkar hálfu.   Miðað við viðbrögðin þá hefðu mennirnir mátt deya Drottni sínum.                                                         VH

Vigfús Hjartarson (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 18:25

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband