Páskafrí

Það er loksins komið páskafrí hjá mér. Tíminn líður svo hratt áfram að manni finnst eins og maður hafi verið að koma úr jólafríinu. Þetta er búið að vera gott tímabil og gjöfult mjög, auk þess sem maður finnur að vorið er við þröskuldinn. Og það er líka hvergi betra að taka út vorið en við Breiðafjörðinn, þá sérstaklega inni í Stykkishólmi, við eyjar og sund. Vorkoman er svo eitthvað allt önnur við Faxaflóann en hér vesturfrá. Einhverra hluta vegna er kannski ekki gott að skýra það en spurningin hvor við Breiðafjörðinn fari betur saman fagurt mannlíf og fögur náttúra. Ekki gott að segja, en maður saknar mest Stykkishólms að vori til.

Kveðja að sinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband