Hef heyrt þessa sögu áður

Þessi frásögn hefur áður komið fram í bókum og blöðum. Eitthvað rámar mig í að þar hafi verið sagt að þeir hafi komið frá Þýskalandi í kafbát og verið setti í land þarna fyrir austan með búnað og vistir. Eittthvað hafa þeir síðan verið óvarkárir því eins og segir þá sá veðimennirnir til þeirra á slóðum sem engra mannaferða var von. Það sem kannski er nýtt í þessu er að þeir sem handsömuðu þá hafi verið MI 5 útsendarar, og það verkur upp þá spurningu hversu margir leyniþjónustuútsendarar voru á Íslandi á þessum tíma og hverjum voru þeir að fylgjast með.
mbl.is Átök njósnara á Íslandi 1944
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, og ef ég man rétt þá ætlaði a.m.k. annar Íslendinganna, ef ekki báðir að gefa sig sjálfviljugir fram.

Þetta eru nú meiri "leyniskjölin"!

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.9.2009 kl. 15:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband