Hafa skal það sem hentar best

Er ekki orðið tímabært að fara að stöðva Saving Iceland. Þessi yfirlýsing þeirra í garð lögreglu er farin að minna um of á hugsana hátt fastakúna lögreglunar, á þann veg að þeir eru saklausir hvað sem þeir gera en löggan er sek um allt annað.

Saving Iceland gerir ekkert annað en sýna landi og þjóð óvirðingu.


mbl.is Saving Iceland: Rógburður lögreglu og lygar fjölmiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Rafnar Ingason

Hefurðu nokkuð hugsað um hvort við kannski verðskuldum þessa óvirðingu? Hvernig er ástatt um okkar þjóðfélag? Ég bara spyr, án þess að ég sé að bera í bætiflóka fyrir þessi samtök.

Jónas Rafnar Ingason, 8.8.2009 kl. 12:12

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Kannski köllum við þetta yfir okkur, það er ekki ólíklegt. En það sem ég meina er að til skuli vera fólk sem eltist við ofbeldi gegn stjónvöldum og lögreglu, í nafni umhverfissjónarmiða, sem eru svo að öllum líkindum léttvæg. Við skulum ekki gleyma því að álverið í Straumsvík er búið að vera starfandi í rúm 40 ár. Ég er bara svo hrekklaus að ég gæti ekki hagað mér svona og á bágt með að skilja hví til er fólk sem getur verið að beita hörku gegn hlutum sem koma venjulegu vinnusömu fólki til góða. Það réttlætir það ekkert!!!!!

Sigurbrandur Jakobsson, 8.8.2009 kl. 12:38

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Venjulegt vinnusamt fólk? Ert þú flokkarinn? Mér finnst td líklegt að á meðann mótmælendur stóðu vaktina fyrir utann ráðuneytið hafir þú setið á rassgatinu og glápt á imbann. Hver er þá vinnusamur og er þetta land bara fyrir venjulegt fólk? 

Einhver Ágúst, 8.8.2009 kl. 19:53

4 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Æsingur er þetta Ágúst, ekki ætlastu til að ég fari að mæta með ykkur í skyrslettupartý og berja á lögregluni, ég er bara venjulegur, en Saving Iceland virka á mig sem eitthvað mjög óheilbrigðt

Sigurbrandur Jakobsson, 8.8.2009 kl. 21:58

5 Smámynd: Einhver Ágúst

hehehe...gott við erum ekki of hátíðlegir..

Einhver Ágúst, 8.8.2009 kl. 22:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband